Kolsýrt vatn

Er ég að nenna að fara svara netkönnun hjá Gallup um kolsýrt vatn? Held ekki. Ég segi bara að kolsýrt vatn sé ágætis hressing, en fer kannski ekkert sérstaklega vel með tennurnar. Þetta er nú sýra. Vatn getur verið sýra líka. Jæja..

Fuglaflensan

Úff. Fuglaflensan breiðist út. Miðað við mína spá um hvenær hún skyldi ná hingað þá eru um tvær vikur til stefnu. Spurning um að búa sig undir að loka sig inni með dósamat?

VOD

Getur einhver sagt mér hvar þessi VOD takki á fjarstýringunni er? Hef ekki fundið hann ennþá og það næsta sem ég geri er að rífa fjarstýringuna í sundur og bæta honum við.

Hlutafleiðujöfnur

images.jpg

Held að það sé bara komið gott af hlutafleiðujöfnum í kvöld. Er eiginlega bara

feginn að þær séu ekki slembnar að auki. Hef samt heyrt að slembnar hlutafleiðujöfnur séu jafnvel skemmtilegar.

Örbylgjur notaðar til að hlera

Hægt er að nota örbylgjur til að skynja hljóðbylgjur sem endurvarpast á vegg.
Það er talað um þetta í grein í new scientist

It is easy to defeat ordinary audio eavesdropping, just by sound-proofing a room. And simply drawing the curtains can defeat newer systems, which shine a laser beam onto a glass window and decode any modulation of the reflected beam caused by sound vibrations in the room.

So the new “through-the-wall audio surveillance system” uses a powerful beam of very high frequency radio waves instead of light. Radio can penetrate walls – if they didn’t, portable radios wouldn’t work inside a house.

The system uses a horn antenna to radiate a beam of microwave energy –between 30 and 100 gigahertz – through a building wall. If people are speaking inside the room, any flimsy surface, such as clothing, will be vibrating. This modulates the radio beam reflected from the surface.

Although the radio reflection that passes back through the wall is extremely faint, the kind of electronic extraction and signal cleaning tricks used by NASA to decode signals in space can be used to extract speech.

Wilma the Capacitor and Particle Accelerator

Sá þessa frétt á slashdot:

In a story at the new Open Source Energy Network site, Paul Noel says: “Energetically speaking, the vortex that forms in these storms is also a natural particle accelerator, and a massive capacitor bank. As the harmonic circuit develops, it resonates acoustically and functions as a capacitor, extracting the heat from the storm and transmitting it away. Without this electrical circuit, the storm would fail almost instantly due to the accumulation of heat from condensation of water.” He also asserts that understanding these phenomena better could help us harness the power of nature, seen and unseen.”

Þetta er dæmi um módel í veðurfræði sem er hliðstætt við módel í rafmagnsfræði.

Hitabylgja

Það má segja að það sé hitabylgja í Reykjavík þessa stundina. Í gær var 13 stiga hiti úti og heit gola, en fyrir tveimur dögum var 3 stiga frost. Hitamælirinn hérna inni hjá mér sýndi í nótt 25.5 stiga hita, sem er met held ég.

Graf sem sýnir hitastigið í nótt, bláa línan er hitastigið í öðru herbergi.