Rétt í þessu stóð ég mig að því að vera að skoða vefsíðu Jóns Erlendssonar, en það var algjörlega óvart. Eins og allir eiga að vita þá teygir hann anga sína út um allt internetið og því mjög miklar líkur á að enda á síðunni hans þegar skoðaðar eru síður á netinu. Ég heyrði kastað fram að google.com hefði þurft að stækka við sig til að aðrir gætu notað leitarvélina.