Einn af þeim hlutum sem hægt er að dunda sér við í prófum er að búa til skutlur (e. paper airplanes). Nokkrar útgáfur eru til og hér má sjá einhverjar af þeim.
Magnetic fields forever
Einn af þeim hlutum sem hægt er að dunda sér við í prófum er að búa til skutlur (e. paper airplanes). Nokkrar útgáfur eru til og hér má sjá einhverjar af þeim.
Svo er líka gott að taka til, vaska upp, dusta ryk, telja bækur, lesa reyfara …
Ég tek náttúrulega til og vaska upp og svoleiðis. En að telja bækur og lesa eitthvað annað en skólabækur kemur ekki til greina :)
Nei, við gerum að sjálfsögðu greiðarmun á skutlusmíði og bókatalningu. Veit ekki alveg hvers vegna ég skrifaði það :)