Posted on 23 March, 200627 August, 2006 by dmdIn orbit Þessi kúlulaga hlutur var á braut um mig í eldhúsinu mínu um daginn. Ég náði sem betur fer mynd af honum áður en hann brotlenti á mér.